Dómnefnd

Dómnefnd NW17

 Ottó Geir Borg                                                  5869248dc973d19d3acc514d08ea1be1-400x250
Ottó 15 ára reynslu sem handritshöfundur í íslenska sjónvarps- og kvikmyndageiranum. Hann hefur skrifað fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og heimildamynda.

 

Monica Lee Bellais

Monica hefur í áraraðir starfað með þekktustu stjörnum Hollywood bæði sem leikkona(The Flinsstone, The Mask, House of cards), handritshöfundur og framleiðandi en síðasta mynd hennar sem framleiðandi, „Wakefield“, skartaði Brian Cranston úr Breaking Bad í aðalhlutverki. Hún hefur unnið fyrri James Cameron’s Lightstorm Entertainment, DreamWorks, Warner Bros. Records, Discovery Communications, Smithsonian Networks, Public Broadcasting Service (PBS), og TeleProductions International (TPI)

Edda Björgvinsdóttir

Edda er ein af okkar ástsælustu leikkonum og hana þarf vart að kynna. Edda hefur leikið í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta og skrifað gamanefni.