Forval NW19 í fullum gangi

Umsóknarfrestur fyrir íslenskar stuttmyndir og tónlistarmyndbönd líkur 1. ágúst. Umsóknarfrestur alþjóðlegra stuttmynda lauk 1.júní .Umsóknarfrestur fyrir vinnustofu Nordic Girls Shoot hefur verið framlengdur til 20.júní fyrir  íslenska umsækendur .

Forval allra stuttmynda verður tilkynnt í ágúst en umsækendum á vinnustofu Norrænar Stelpur Skjóta verður tilkynnt þátttaka. Umsóknareyðublaðið má finna hér.