Nýjustu fréttir

Nú nálgast hátíðin óðfluga og dagskráin farin að taka á sig endanlega mynd. Hér er það helsta: Nýtt sýningartjald vígt Hátíðinni hefur verið tekið svakalega vel í Snæfellsbæ og með hjálp fyrirtækja á svæðinu hefur hátíðin náð að fjárfesta í stóru sýningartjaldi sem mun vera áfram í Frystiklefanum. Það er greinilegt að fyrirtækjum og bæjaryfirvöld…Tilnefnd myndbönd

Aðstandendur Albumm.is sáum um tilnefningar íslenskra tónlistarmyndbanda til verðlauna á hátíðinni í ár. Við kynnum hér stolt þau myndbönd sem urðu fyrir valinu og keppa til verðlauna. Myndböndin verða sýnd á hátíðinni 21. október næstkomandi. 1. Opus / You again –   Kitty Von Sometime 2. Blissful / Elevate –  Einar Egils 3.Júníus Meyant / Neon…Hátíðin haldin í Frystiklefanum í ár

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í 9.sinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Hátíðin hefur hingað til verið haldin í Grundarfirði en í ár færir hátíðin sig um bæjarfélag og verður haldin í næsta bæjarfélagi, Snæfellsbæ, nánar tiltekið í Frystiklefanum á Rifi. Grundfirðingurinn Dögg Mósesdóttir, stjórnandi Northern Wave og Sandarinn Kári Víðarsson eigandi Frystiklefans á Rifi…